Siglfirskt einelti fær rauða spjaldið!

Síðastliðinn sunnudag birti undirritaður nokkuð langan og ýtarlega pistill, þar sem farið var víða um völl, varðandi minningar um einelti fyrr og nú, heima á Sigló. Viðbrögð lesenda voru að mestu jákvæð og fékk undirritaður fjölmörg skilaboð með þakklæti fyrir að taka upp þetta viðkvæma efni. Allir voru sammála um að það eina rétta, væri … Halda áfram að lesa: Siglfirskt einelti fær rauða spjaldið!