Sigló hótel lánar Grunnskólanum húsnæði fyrir kennslu

Nú þegar samkomutakmarkanir vegna Covid-19 eru strangar er mikilvægt að allir standi saman og hjálpist að. Skipta þarf nemendum í hólf þar sem nemendur 1. til 4. bekkjar eru mest 50 í hólfi en nemendur 5. til 10. bekkjar mega mest vera 25 í hverju hólfi, sem víða skapar mikil vandamál. Í samtali við Trölla … Continue reading Sigló hótel lánar Grunnskólanum húsnæði fyrir kennslu