Siglufjarðarvegur enn lokaður – Búist við lokun til miðvikudags
Siglufjarðarvegur er enn lokaður vegna grjóthruns og aurskriða í kjölfar mikilla rigninga. Bent er á að fara Lágheiðina 82 eða yfir Öxnadalsheiði. Vegagerðin gefur upp nýjar upplýsingar seinnipartinn í dag, Það má búast við lokun til miðvikudags. Skjáskot/Vegagerðin Share via: 55 Shares Facebook 52 Twitter 0 More
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed