Siglufjörður er og verður alltaf höfuðborg síldarsögunnar

Nýlega komu út tvær bækur í Svíþjóð sem rekja síldveiðisögu Svía við Íslandsstrendur og auðvitað er ekki hægt að komast hjá því að nefna Siglufjörð sem var aðalbækistöð fyrir síldarkaup Svíanna sem og sænska síldveiði báta í áratugi á síðustu öld. Í báðum bókunum er eigin kafli með heitinu Siglufjörður og þar birtast einnig margar gamlar ljósmyndir … Continue reading Siglufjörður er og verður alltaf höfuðborg síldarsögunnar