Siglufjörður gulur, rauður, grænn og blár – Litaskipting

Þrátt fyrir að Síldarævintýrið á Siglufirði hafi verið blásið af í ár um Verslunarmannahelgina verður lögð áhersla á að litaskreyta bæinn og halda hverfagrill . Það tókst glimrandi vel í fyrra íbúum til mikillar gleði og ánægju. Bænum verður skipt upp í fjögur litahverfi eins og í fyrra og eru íbúar hvattir til að lífga … Halda áfram að lesa: Siglufjörður gulur, rauður, grænn og blár – Litaskipting