Síldarminjasafnið fær síldartorfu

Listamennirnir Alexandra Griess og Jorel Heid dvöldu í Herhúsinu á Siglufirði árið 2015 og heilluðust fljótt af sögu staðarins. Á meðan á dvöl þeirra stóð unnu þau að listaverkinu síldartorfan (e. the swarm). Verkið var samansett úr eitt þúsund matarhnífum sem þræddir voru á girni og mynduðu þannig eftirlíkingu síldartorfu, sem bærist í vindinum og … Continue reading Síldarminjasafnið fær síldartorfu