Síldarminjasafnið sem kennsluvettvangur

Verkefnið „Barnamenning – safn sem kennsluvettvangur“ er samstarfsverkefni Síldarminjasafns Íslands og Grunnskóla Fjallabyggðar og hófst nú í byrjun skólaárs. Markmið verkefnisins er að kynna fjölbreyttan starfsvettvang safnsins fyrir börnum og unglingum á tveimur eldri stigum grunnskóla og gefa þeim færi á að sjá og skynja safnið frá öðru sjónarhorni en almennir safngestir.  Nemendur, sem eru … Halda áfram að lesa: Síldarminjasafnið sem kennsluvettvangur