Sjóða ber neysluvatn á Siglufirði
Heilbrigðiseftirlitið tók sýni þann 12. júlí 2024 í íbúðarhúsi norðarlega á Siglufirði og daginn eftir fékk eftirlitið munnlega tilkynningu frá rannsóknarstofu um að E. coli baktería hefði greinst í vatninu. Í samræmi við samræmdar leiðbeiningar stjórnvalda eru neytendur upplýstir um málið, en Heilbrigðiseftirlitið hefur þegar tekið fleiri sýni m.a. á Heilbrigðisstofnun Norðurlands til þess að … Halda áfram að lesa: Sjóða ber neysluvatn á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn