Skandinavísk landlega í máli og myndum

Nýafstaðinn Samnorræn Strandmenningarhátíð samfara árlegri Þjóðlagahátíð á Siglufirði lauk formlega sunnudaginn 8 júlí. Þessum tveimur hátíðum var slegið saman og útkomunni má einna helst líkja við landlegur á síldarárunum hér í denn. Fólk spjallaði saman á “Skandinavísku” út um allan bæ og það var sungið og dansað á bryggjuballi í lokin.   Við getum léttilega sagt stolt að Siglufjörður varð enn og aftur … Continue reading Skandinavísk landlega í máli og myndum