Skeiðsfossvirkjun 80 ára – kraftur, tækni og fjölskylduhefð

Virkjunin við Skeiðsfoss fagnar 80 ára afmæli í ár, og í dag, sunnudag kl. 13 verður haldið upp á afmælið. Hún var upphaflega byggð af Siglufjarðarbæ til að anna rafmagnsþörf vegna síldarbræðslu í bænum, og er enn í fullri notkun – með miklum tæknibreytingum og sömu fjölskyldu við stjórnvölinn. Sigtryggur Kristjánsson, vélstjóri og starfsmaður Orkusölunnar, … Continue reading Skeiðsfossvirkjun 80 ára – kraftur, tækni og fjölskylduhefð