Skemmtilegur viðburður í Ljóðasetrinu

Síðasta sunnudag kom skagfirska ljóðskáldið og tónlistarmaðurinn Gillon, Gísli Þór Ólafsson, fram á Ljóðasetrinu. Hann flutti nokkur af ljóðum sínum og einnig lög sem hann hefur samið við eigin ljóð sem og ljóð eftir Geirlaug Magnússon, en Gísli var nemandi hans á Sauðárkróki. Kom fram í máli Gísla að Geirlaugur hafi haft töluverð áhrif á … Continue reading Skemmtilegur viðburður í Ljóðasetrinu