Skíðagönguhópar Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í sameiginlegri æfingaferð til Noregs – Myndir

Skíðagönguhópur Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg og Skíðafélag Ólafsfjarðar sameinaðist í æfingaferð til Nordseter í Noregi dagana 2. til 11. janúar 2026, þar sem æfingaaðstæður hafa reynst einstaklega góðar. Á svæðinu er nægur snjór og mikið frost, sem hefur skapað kjöraðstæður fyrir skíðagöngu. Göngusvæðið í Nordseter er víðfeðmt og þar er að finna allt að 2500 kílómetra … Continue reading Skíðagönguhópar Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í sameiginlegri æfingaferð til Noregs – Myndir