Skipting byggðakvóta á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar

Lagt er fram að nýju á 726. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar bréf Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er varðar úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga fiskveiðiárið 2021/2022. Einnig voru lagðar fram umsagnir 5 aðila í Fjallabyggð sem bárust í framhaldi af afgreiðslu á 725. fundi ráðsins. Umsagnir bárust frá Gunnlaugi Oddssyni, Ólafi H. Marteinssyni f.h. Rammans hf., Reyni Karlssyni, Ríkharði … Continue reading Skipting byggðakvóta á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar