Enn og aftur allt á floti á Siglufirði
Enn og aftur hefur flætt inn í hús á Siglufirði og að þessu sinni ekki einungis í hús á Eyrinni. Slökkvilið Fjallabyggðar og Björgunarsveitin Strákar stóðu í stórræðum í gær og gærkvöldi að dæla upp úr húsum og holræsum. Viðmælendur Trölla.is sögðu að ástandið væri slæmt og alltaf að versna þrátt fyrir að fráveitukerfi bæjarins … Halda áfram að lesa: Enn og aftur allt á floti á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn