Smíðavellir Fjallabyggðar opnir 5. – 22. júlí
Smíðavellirnir í Fjallabyggð verða opnir þrisvar í viku, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 13:00 -15:00 nema síðustu vikuna þá verða vellirnir opnir í fjóra daga frá mánudaginn – miðvikudags og á fimmtudegi 22. júlí verður boðið upp á grill og gleði. Aldur: Börn fædd 2008-2014Staðsetning: Ólafsfjörður: Á sléttunni norðan við Ólafsveg, (bak við grænu … Halda áfram að lesa: Smíðavellir Fjallabyggðar opnir 5. – 22. júlí
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn