Samkvæmt nýjustum tölum á covid.is eru 36 manns í einangrun á Norðurlandi eystra og hefur því smitum fjölgað um 6 á milli daga.

Þá eru 177 manns í sóttkví. 

Enginn er í sóttkví eða einangrun á Norðurlandi vestra. Alls greind­ust 45 ný smit inn­an­lands í gær.