Snjóþungi – snjóflóð – hafís o.fl. 50 myndir

Siglufjörður er ekki bara þekktur fyrir síldarsöguna, heldur einnig fyrir að vera ein af snjóþyngstu byggðum Íslands. Í minningum mínum frá barnæsku og unglingsárum, er manni sérstaklega minnisstæð erfið vetrartímabil með mikilli norðan stórhríð sem skapaði gríðarlega snjóþyngd og mikla einangrun með vegleysu og snjóflóðahættu. Verst voru líklega tímabil þar sem fleiri vikna stórhríð fór … Continue reading Snjóþungi – snjóflóð – hafís o.fl. 50 myndir