Söfnuðu fyrir rútu – með dósum
Í sumar fékk Knattspyrnufélag Fjallabyggðar nýja rútu, Wolkswagen Caravelle 9 manna, árgerð 2015 sem leysti af hólmi eldri gerð af rútu í eigu félagsins. Það voru þeir Bjarni Árnason, Gunnlaugur Vigfússon og Þorgeir Bjarnason sem höfðu veg og vanda af rútukaupunum. Þeir fjármögnuðu hana með óeigingjörnu sjálfboðaliðastarfi fyrir félagið í dósamóttökunni á Siglufirð til fjölda … Halda áfram að lesa: Söfnuðu fyrir rútu – með dósum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn