Sólardagurinn á Siglufirði í dag
Sólarkaffi er drukkið um allan bæ í dag með þessum indælu pönnukökum frá Sjálfsbjörgu. Stúlkurnar þar mættu kl. 6 í morgun til að hefja baksturinn og hafa ellefu hundruð pönnukökur í ,,áskrift” auk almennrar sölu. En dagurinn 28. hefur ekki alltaf verið fyrsti sólardagur okkar. Lengi var 27. janúar talinn fyrsti sólardagur hér á Siglufirði … Halda áfram að lesa: Sólardagurinn á Siglufirði í dag
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn