Söngur, gleði og gaman

Í gær, laugardaginn 5. janúar voru sannkallaðir nýárs-stórtónleikar í Siglufjarðarkirkju  þar sem kom fram fjöldinn allur af tónlistarfólki á ýmsum aldri. Vel var mætt á tónleikana og kirkjan nánast full af ánægðum áheyrendum sem skemmtu sér hið besta. Öll innkoma af aðgangseyri rennur til hljóðfærakaupa Tónlistaskólans á Tröllaskaga. Þeir sem komu fram voru Karlakórinn í Fjallabyggð undir … Continue reading Söngur, gleði og gaman