Spurningar varðandi Siglufjarðarflugvöll

Fengum nýlega þessa fyrirspurn frá lesanda og sendum eftirfarandi fyrirspurn til Fjallabyggðar: Spurning: Í kjölfar fréttar um daginn á Trölla um 2% íbúafækkun í Fjallabyggð á síðustu þremur árum þrátt fyrir fjölgun annars staðar á Norðvesturlandi langar mig að spyrja bæjarstjórn Fjallabyggðar eftirfarandi spurningar: Hvað hafa margar flugvélar lent á Siglufjarðarflugvelli frá því hann var opnaður að … Continue reading Spurningar varðandi Siglufjarðarflugvöll