SR-Byggingavörum verður ekki lokað

Hafþór Eiríksson, stjórnarformaður SR-Vélaverkstæðis hf. og SR-Byggingavara ehf, staðfesti í samtali við Trölla.is að til uppsagna hafi komið hjá fyrirtækinu vegna viðvarandi verkefnaskorts og ýmissa ytri aðstæðna í samfélaginu. Starfsfólki hefur verið boðið að starfa áfram út uppsagnarfrestinn og hyggjast flestir sinna verkefnum þar næstu vikur. Fyrirtækið vinnur jafnframt að því að afla nýrra verkefna … Continue reading SR-Byggingavörum verður ekki lokað