SR-Vélarverkstæði hf á Siglufirði segir upp öllu starfsfólki
Í gær, fimmtudaginn 28. ágúst barst öllu starfsfólki SR-Vélarverkstæðis á Siglufirði uppsagnarbréf. Alls voru það 12 starfsmenn sem var sagt upp og er þetta áfall fyrir atvinnulíf á Siglufirði og Fjallabyggð. Ekki hefur tekist að fá upplýsingar um orsök uppsagna eða hvort verslunin SR-Bygg verði starfrækt áfram. SR- Vélarverkstæði hf var stofnað 21. mars 2003 … Continue reading SR-Vélarverkstæði hf á Siglufirði segir upp öllu starfsfólki
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed