SR-Vélaverkstæði smíðar listaverkið Síldarstúlkan á Siglufirði
Ríkisstjórnin ákvað á síðasta ári að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld. Ráðgert er að minnisvarðinn verði staðsettur á sérbyggðu plani við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Síldarminjasafnið er eitt stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins og hefur hlotið fjölda verðlauna … Continue reading SR-Vélaverkstæði smíðar listaverkið Síldarstúlkan á Siglufirði
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed