Anna Hermína stendur fyrir jólapakkasöfnun
Í vikunni kom hópur barna af Leikskólanum á Siglufirði og hitti Önnu Hermínu fyrir í vinnunni, þar afhentu þau henni jólapakka sem eiga að fara til þeirra sem minna mega sín. Anna Hermína á Siglufirði hefur staðið fyrir jólagjafasöfnun undanfarin ár fyrir jólin í samvinnu við mæðrastyrksnefnd. Pakkana sendir hún síðan suður til mæðrastyrksnefndar sem … Halda áfram að lesa: Anna Hermína stendur fyrir jólapakkasöfnun
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn