Sunnudagspistill: Brakki eða braggi ? Og annað net-nöldur!
Ég ætla bara hreinlega að byrja á því að gera „Skák og Mát“ á alla netnöldrara sem hafa haldið því fram að orðið Brakki sé hvorki alvöru Íslenska eða Siglfirska og vilja meina að ég sé bara að bulla þegar ég nota þetta orð í mörgum af mínum síldarsögugreinum eins og þessari: SÍLDARSAGA FRÁ 1943: … Halda áfram að lesa: Sunnudagspistill: Brakki eða braggi ? Og annað net-nöldur!
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn