Sunnudagspistill: Siglfirskt einelti – fyrr & nú!

Þegar við komumst til vits og ára og verðum eldri, reyndari og greindari, held ég að okkur öllum beri skylda til að gera upp hug okkar varðandi hvort að við meðvitað eða ómeðvitað tókum þátt í einelti. Við verðum að vilja muna sumt sem okkur finnst óþægilegt. Ég minnist þess t.d. að á árgangs mótum … Halda áfram að lesa: Sunnudagspistill: Siglfirskt einelti – fyrr & nú!