Svar við bréfi Örlygs Kristfinnssonar vegna dúntekju í Fjallabyggð

Í gær birtist frétt hér á trolli.is um fuglalíf og dúntekju á Siglufirði, með fyrirsögninni HLJÓMAR NOKKUÐ UNDARLEGA AÐ BÆJARRÁÐ ÆTLI SÉR “AÐ BJÓÐA ÚT ALLA DÚNTEKJU”. Þar er einnig bréf sem Örlygur Kristfinnsson sendi Fjallabyggð um málið. Örlygur minntist á Fljótamann sem hefur óskað eftir að taka dún og sjá um varpið við Steypustöðina … Continue reading Svar við bréfi Örlygs Kristfinnssonar vegna dúntekju í Fjallabyggð