Þarf að lifa á 306.778 kr. á mánuði – segir eldri borgara gleymdan hóp

Eldri borgari gagnrýnir kjör sín og segir þau langt undir lágmarksframfærslu. Í aðsendri grein sem barst Trölla.is lýsir hann stöðu sinni og bendir á að hann hafi aðeins 306.778 krónur útborgaðar á mánuði til framfærslu. Hann segir að ástæðan sé sú að hann hafi orðið fyrir slysi á unglingsárum sem gerði honum ókleift að stunda … Continue reading Þarf að lifa á 306.778 kr. á mánuði – segir eldri borgara gleymdan hóp