Þegar Ég fór Í Stríð Fyrir Ísland II. – Forlögin bregða á leik.
Hér kemur framhald fyrri færslu minnar um reynslu mína í 200 mílna þorskastríðinu. Ég var vakinn snemma morguninn eftir og mér færð brauðsneið og kaffisopi. Mér leið undarlega og fannst eins og að mig hafi dreymt allan þennan hildarleik. Týr var kyrr og ljósavélarnar möluðu vinalega. Mér fannst ég þurfa að fara á fætur, það væri … Continue reading Þegar Ég fór Í Stríð Fyrir Ísland II. – Forlögin bregða á leik.
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed