Þegar Ég Fór í Stríð Fyrir Ísland

Þegar ég var á 16. ári ákvað ég að tylla mér á tær og kíkja á heiminn handan fjallanna, sem húktu báðum meginn fjarðarins og héldu sólarljósinu frá bænum mínum mestan hluta ársins. Þetta var fyrir tíma forsjárhyggju, ofvirkni, áfallahjálpar og kvóta. Þetta voru aflatímar, hetjutímar og uppgangstímar, þar sem enginn var maður með mönnum … Continue reading Þegar Ég Fór í Stríð Fyrir Ísland