Þorrablót eldri borgara á Siglufirði

Hið árlega þorrablót íbúa í Skálarhlíð á Siglufirði fór fram 8. febrúar. Að vanda var vel í það lagt og létt yfir íbúum, starfsfólki og gestum. Haukur Orri Kristjánsson lék fyrir dansi á nikkuna og eins og sjá má á myndunum var mikil og góð stemming. Meðfylgjandi myndir tók Sveinn Þorsteinsson á þorrablótinu.     … Continue reading Þorrablót eldri borgara á Siglufirði