Þú þarft ekki að kunna á skíði til að kaupa veitingar í Skarðsdal
Veitingasala verður á sínum stað á skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði í vetur og rennur allur ágóði hennar beint í barna- og unglingastarf Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborgar. Þetta kemur fram í Facebook færslu félagsins. Foreldrar og fjölskyldur iðkenda munu sinna veitingasölunni í sjálfboðaliðastarfi líkt og undanfarin ár og sjá þannig til þess að enginn verði bensínlaus … Continue reading Þú þarft ekki að kunna á skíði til að kaupa veitingar í Skarðsdal
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed