Tillögur um úrbætur á fráveitukerfi Fjallabyggðar
Á 619. fundi Bæjarráðs Fjallabyggðar sem haldinn var 9. september var lögð fram umsögn bæjarstjóra, dags. 06.09.2019 vegna fráveitumála og þeirra aðstæðna sem sköpuðust í Fjallabyggð dagana 14.- 16. ágúst sl. Þann 12.-14. ágúst s.l. varð gífurleg úrkoma bæði á Siglufirði og Ólafsfirði, sem reyndist verða um 200 mm á hvorum stað. Engin ábending eða … Halda áfram að lesa: Tillögur um úrbætur á fráveitukerfi Fjallabyggðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn