Tónleikar til styrktar jólasöfnun Önnu Hermínu
Sunnudagskvöldið 11. desember ætla þau Daníel Pétur Daníelsson, Edda Björk Jónsdóttir og Hörður Ingi Kristjánsson að flytja úrvals jólalög á jólatónleikum Síldarminjasafnsins í Bátahúsinu. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum, en okkur langar að leggja jólasöfnun Önnu Hermínu Gunnarsdóttur lið. Hún hefur um árabil safnað jólagjöfum og … Halda áfram að lesa: Tónleikar til styrktar jólasöfnun Önnu Hermínu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn