Tónlistarmaðurinn Gerhard Walter Schmidt
Gerhard Schmidt eins og hann var jafnan kallaður, var fæddur 14. sept. 1929 í Ronneburg í Thuringenhéraði í Þýzkalandi. Faðir hans sem var vefari og verkstjóri í þess konar verksmiðju, tók ekki í mál að hann stefndi á að verða atvinnutónlistarmaður þrátt fyrir að hann hafi sjálfur starfað sem tónlistarmaður meðfram vefarastörfunum. Það varð því … Continue reading Tónlistarmaðurinn Gerhard Walter Schmidt
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed