Þátturinn Tónlistin verður á dagskrá í dag kl 15, strax á eftir þættinum Tíu dropar.

Þar sem að Þjóðhátíðardagurinn 17. júní er nýlega liðinn verður eingöngu spiluð íslensk tónlist með íslenskum textum.
Lögin eru flest öll gefin út í ár og hafa verið, og eru, í spilun á FM Trölla.

Listi yfir flytjendur í þættinum er klár og lítur svona út:

  • Sigga og Gréta (Stjórnin)
  • Cargo
  • Kristján I
  • Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór
  • Huginn
  • Halli Reynis
  • Hafdís Huld
  • CeaseTone með Rakel og Jóa P
  • Magni
  • Bubbi
  • Bríet
  • Unnsteinn
  • Pálmi Gunnarsson
  • Jón Jónsson og GDRN
  • Nýju fötin keisarans
  • Magnús Ásgeir Elíasson
  • Teitur Magnússon
  • Nýríki Nonni
  • Hreimur
  • kef LAVÍK
  • Gillon
  • Danill
  • Bjartmar Guðlaugsson og Bergrisarnir
  • Poppvélin
  • Bjarni Arason
  • Birnir og Páll Óskar
  • Helgi Björnsson
  • FLOTT
  • Pétur Örn


Fylgist með þættinum Tónlistin á FM Trölla á sunnudögum kl. 15.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.

Á síðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is