Trölli í Landanum á RUV í kvöld
Í byrjun janúar kom dagskrárgerðarfólk Landans frá RUV til að taka upp innslag um Trölla á Siglufirði. Það voru þau Þórgunnur Oddsdóttir spyrill og Gunnlaugur Starri Gylfason tökumaður sem komu og tóku upp viðtöl við dagskrárgerðarmenn Trölla, þá Andra Hrannar Einarsson landsstjóra Undralandsins, bræðurna Tryggva og Júlíus Þorvaldssyni og Tíu Dropa stjórana Gunnar Smára og … Halda áfram að lesa: Trölli í Landanum á RUV í kvöld
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn