Trölli mun senda út bæjarstjórnarfundi Fjallabyggðar
Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á 591. fundi sínum þann 5. febrúar s.l. samkomulag milli Hljóðsmárans ehf og Fjallabyggðar um að Trölli sendi út bæjarstjórnarfundina beint. Mál þetta hefur átt sér nokkurn aðdraganda (sjá eldri frétt hér) en ætti nú að vera í höfn í bili amk. Nokkur andstaða var í Bæjarráði við að Trölli sendi út … Continue reading Trölli mun senda út bæjarstjórnarfundi Fjallabyggðar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed