Umferðastjórn og banna flug dróna yfir hátíðarsvæði Fiskidagsins

Nokkuð af fólki er komið til Dalvíkur vegna Fiskidagsins mikla, tjaldsvæðin að verða þéttskipuð en gengið hefur vel og fá verkefni komið inn á borð lögreglu. Í kvöld er ,,fiskisúpukvöldið“ á Dalvík. Þá bjóða margir íbúar gestum og gangandi að kíkja við og gæða sér á fiskisúpu. Tveir logandi kyndlar í garði eru auðkenning þess … Halda áfram að lesa: Umferðastjórn og banna flug dróna yfir hátíðarsvæði Fiskidagsins