Umtalsverður kostnaður að lagfæra útilistaverkið Flæði í Ólafsfirði
Til stendur að fjarlægja útilistaverkið Flæði eftir Kristinn E. Hrafnsson sem stendur á lóð Aðalgötu 14 í Ólafsfirði, gamla Sparisjóðshúsinu. Á 847. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var farið yfir minnisblað deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála og menningarfulltrúa um útilistaverkið Flæði. Einnig fylgdi skýrsla um ástandsskoðun verksins sem unnin var með tilliti til ástands, endurbóta og færslu … Halda áfram að lesa: Umtalsverður kostnaður að lagfæra útilistaverkið Flæði í Ólafsfirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn