Unglingarnir vilja að NEON verði áfram á Siglufirði
Vinnuhópur um framtíðarhúsnæði fyrir félagsmiðstöðina NEON lagði könnun fyrir unglinga í 7. til 9. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar. Við val á úrtaki könnunar var horft til þess að umræddur hópur mun nýta aðstöðu og njóta starfs félagsmiðstöðvarinnar á komandi vetri. Svörun í könnuninni var góð, alls svöruðu 48 unglingar af 55. Í aldurshópnum eru 27 búsettir … Halda áfram að lesa: Unglingarnir vilja að NEON verði áfram á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn