Upptökur af helgistundum Siglufjarðarkirkju um hátíðarnar
Eins og reglulegum hlustendum FM Trölla er kunnugt var helgistund / Aðfangadagskveðja send út á stöðinni á aðfangadag kl. 17, og Jólakveðja í dag, jóladag kl. 14. Á gamlársdag verður svo send út Gamlársdagskveðja kl. 17. Fyrir þá sem misstu af útsendingunni eru hér upptökur aðgengilegar: Aðfangadagskveðja sem var á dagskrá FM Trölla á aðfangadag: … Halda áfram að lesa: Upptökur af helgistundum Siglufjarðarkirkju um hátíðarnar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn