Utankjörfundar atkvæðagreiðsla vegna sameiningar
Utankjörfundar atkvæðagreiðsla vegna kosningar um sameiningu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps stendur yfir hjá sýslumönnum um land allt og hjá sendiráðum erlendis. Íbúar sveitarfélaganna, sem eiga kosningarétt í kosningunum samkvæmt II. kafla laga um kosningar til sveitarstjórna og eiga þess ekki kost að mæta á kjörstað, geta því greitt atkvæði sitt hjá sýslumönnum og í sendiráðum … Continue reading Utankjörfundar atkvæðagreiðsla vegna sameiningar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed