Varðskipið Freyja fær höfðinglegar móttökur í heimahöfn
Fjallabyggð og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til hátíðar á Bæjarbryggjunni á Siglufirði næstkomandi laugardag 6. nóvember í tilefni þess að varðskipið Freyja kemur til landsins í fyrsta sinn. Skipið leggst að bryggju klukkan 13:30 í fylgd tveggja þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskipsins Týs og björgunarskipsins Sigurvins frá Siglufirði. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson flytur ávarp við komu … Halda áfram að lesa: Varðskipið Freyja fær höfðinglegar móttökur í heimahöfn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn