Varðskipið Freyja til heimahafnar á Siglufirði í nóvember
Varðskipið Freyja er nú komið á flot í litum Landhelgisgæslunnar í Rotterdam. Varðskipið var tekið upp í slipp fyrr í mánuðinum þar sem það var málað og unnið að minniháttar lagfæringum. Áhöfn Freyju er komin til Hollands og undirbýr heimsiglinguna. Gert er ráð fyrir að skipið komi til Siglufjarðar þann 6. nóvember. Með tilkomu Freyju … Halda áfram að lesa: Varðskipið Freyja til heimahafnar á Siglufirði í nóvember
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn