Vatnavextir og grátt í fjöllum

Kalt hefur verið í veðri og mikil úrkoma á Tröllaskaga um helgina. Gránað hefur í fjöllum og töluverðir vatnavextir fylgt í kjölfarið á úrhellinu. Dælur holræsabrunna á Siglufirði höfðu ekki undan á háflóði og Slökkviliðið og dældi úr brunnunum. Tjaldsvæðið á Ólafsfirði er nánast á floti og mjög miklir vatnavextir í Héðinsfjarðará. Ekki hafa borist … Continue reading Vatnavextir og grátt í fjöllum