Vefur Fuglavinafélags Siglufjarðar kominn í loftið

Um tuttugu manns voru viðstaddir kynningu á nýjum fuglavef í Ráðhúsinu á Siglufirði í gær, laugardag. Það var S. Guðrún Hauksdóttir, forseti bæjarstjórnar, sem studdi á hnappinn og opnaði vefinn formlega. Í framhaldi af því fór fram kynning á fjölbreytilegu efni síðunnar sem allt er siglfirskt og unnið af félögum Fuglavinafélags Siglufjarðar – greinar, fréttir, … Continue reading Vefur Fuglavinafélags Siglufjarðar kominn í loftið