Allt frá því að ég var gutti þá hef ég vitað að það er jarðsig á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Strákagangna. Það var ekkert erfitt að sjá það, á Almenningum rétt við Skriðurnar var vegurinn alltaf að síga og oft var það ansi mikið. Á öðrum stöðum á man ég ekki svo mikið eftir jarðsigi … Halda áfram að lesa: Vegurinn sem Guð gleymdi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn