Viðbragðsaðilar kallaðir út á Siglufirði
Úrhelli hefur verið á Siglufirði og hafa viðbragðsaðilar verið kallaðir út til að dæla upp vatni sem safnast hefur saman við hús Brynju Baldursdóttur að Grundagötu 3. Aðspurð segir Brynja að hún sé komin með tjörn í bakgarðinn þar sem þar er lægsti punktur og allt affall af húsum í nágrenninu safnist þar saman. Brynja … Halda áfram að lesa: Viðbragðsaðilar kallaðir út á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn